top of page

Velkominn í Ferðaklúbbinn

með Guðna og Carlosi

Með því að fylla út þetta eyðublað færð þú 3000 kr inneign á mann uppí næstu ferð með okkur, fyrir utan inneignina/afsláttinn sem við bjóðum upp á fyrir þá sem hafa ferðast með okkur.

Hefur þú ferðast með okkur áður?
Nei

Við erum að velja næstu áfangastaði okkar og langar að þú sért hluti af því. Ef þú hefur ferðast áður með okkur og langar að ferðast aftur með ferðaklúbbnum okkar, þá er núna tækifæri til að hafa áhrif.

Hvert myndir þú vilja fara næst?
Hvaða mánuðir eru bestir fyrir þig að ferðast?
Hefur þú áhuga á einhverjum af eftirfarandi ferðum?

Sem meðlimur í Ferðaklúbnum okkar færðu meira í ferðum þínum með okkur, sem dæmi er:

  • Sætaval fyrir flug með Icelandair (aðeins fyrir almennt farrými)

  • 30.000 afsláttur fyrir allar ferðir þínar með okkur eftir fyrstu ferð þína

  • Annað sem kemur á óvart

  • 3000 kr inneign fyrir næstu ferð þegar þú fyllir út þetta form

  • Annað sem okkur dettur í hug í ferðunum


Gildir fyrir ferðir eftir apríl 2025.

Viltu vera meðlimur í ferðaklúbbnum okkar og uppgötva nýja og spennandi áfangastaði með okkur?
Nei, takk
bottom of page